Vörur:

DIVA Tungusófi

DIVA tungusófi 202x150cm

DIVA tungusófinn er nettur og þægilegur. DIVA er bólstraður í stungnu leðri allan hringinn. Rafstillanlegir hvíldarstólar bök sem hægt er að halla aftur þó sófinn standi upp við vegg, bæði í endasæti og miðsæti.

Einnig er hægt að halla baki á tungu. Þrír stillanlegir höfuðpúðar fylgja. Margir litir í boði.

DIVA er líka til sem venjulegur hvíldarsófi 2-3-4. sæta - Eða sem stakur hvíldarstóll

Verð frá kr.298.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur