Vörur:

LÖK

KNEER 22 Vario Stretch Lak

Fullkomin blanda af 50% bómull, 45% modal og 5% elastan tryggir þér einstaka svefnupplifun. Kneer VARIO-STRETCH lakið er afar slitsterkt...

LESA MEIRA

KNEER 22 Vario fyrir klofnar yfirdýnur

Kneer framleiðir lök á klofnar yfirdýnur (Duo-topper, splitt-topper) fyrir rafmagnsrúm. Lökin eru sniðin eftir einstöku lagi klofinna...

LESA MEIRA

Svefngrímur frá Carpe Diem

Lokaðu fyrir ljósið með lúxus silki svefngrímunum frá okkur. Unisex. Svefngrímurnar eru gerðar úr einstöku og hágæða mórberjasilki....

LESA MEIRA

KNEER 93 Egypsk bómull

Einstaklega mjúk og þykk lök frá Kneer. Exlusive stretch lakið er 95% bómull og 5% elastane. Þétt ofin egypsk bómull eða 260g/fm....

LESA MEIRA

KNEER 25 Stretch Lak

Kneer lökin eru gerð úr 95% bómul og 5% elastin sem gerir þau einstaklega teygjanleg. Kneer 25 línan er 180gr/fm af bómul og fáanlega...

LESA MEIRA

Vatteruð Dýnuhlíf

Vandaðar Dýnuhlífar frá Danmörku. Dýnuhlífarnar eru þykkar úr 100 bómul með teygjum á hornunum. Þannig halda þær utan um bæði...

LESA MEIRA

Boxlak frá Night and Day

Mjúk og góð bómullarsatín lök. 220 þráða, 30cm djúp. Til í helstu stærðum.

LESA MEIRA

Dýnuhlíf frá CareTex

Dýnuhlífarnar frá Caretex eru vatnsheldar. Anda samt sem áður eins og góður útivistarfatnaður. Caretex dýnuhlífarnar eru tilvaldar...

LESA MEIRA

Jersey teygjulök

Jersey teygjulak. Vönduð og mjúk teygjulök frá Hollandi. Ýmsar stærðir og litir. Djúp og góð lök. Aloe Vera meðhöndluð, 94%...

LESA MEIRA