Vörur:

Henson Design Heilsurúm

Henson Design

Henson Design rúmin eru flaggskipið frá Belgíska framleiðandanum Van Landschoot. Rúmin bjóða uppá sitthvora dýnuna undir einni heilli yfirdýnu, þar af leiðandi er möguleiki að hafa sitthvorn stífleikan á dýnum. Henson Design er Belgískt lúxusmerki fyrir vandláta á frábærum verðum.

  • Fáanlegt í breiddunum 140cm/160cm/180cm/200cm og lengdunum 200cm/210cm/220cm
  • Hægt að velja á milli stífleika í dýnum. Rúmið er gert úr tveim samliggjandi dýnum þannig að hægt er að hafa sitthvorn stífleikan hvoru meiginn í rúminu.
  • 7.svæðaskiptar fjöl-pokafjöðrunar dýnur með „hátt-lágt“ kerfi á álagsvæðum til að tryggja stuðning þar sem að hans er þarfnast, án þess að tapa mýkt.
  • mjög þykk yfirdýna (12cm) fylgir. Yfirdýnan er „50/50“ dýna, þar sem ein hliðinn er með Talalay latex kjarna meðan að hin hliðinn er með þrýstijöfnunarsvamp. Þetta fyrirkomulag leyfir þér að breyta yfirborðsmýkt rúmsins með því einu að snúa við yfirdýnunni.
  • Fjaðrandi botnar með innfeldri pokafjöðrun sem gefur bæði meiri dýpt í mýktina og lengja endingu dýnana til muna.
  • Hægt að velja á milli fjöldan allan af litum í áklæði eða leðurlíki / Hægt að velja á milli fóta eða sökkuls undir rúmið.

Verð frá kr.418.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur