Vörur:

LD Draumsóley Heilsudýna

Lúr Hönnun

Draumsóley er millistíf pokafjörðunardýna, svæðaskipt fyrir réttan stuðning þar sem á honum þarf að halda. Yfirdýnan er með dekron svampi og 3,5cm bylgjusvampi saumuðum í yfirlagið fyrir aukalega yfirborðsmýkt til að minnka álagspunkta. Kanturinn er sérstyrktur meðfram brík dýnunar til að auka endingu dýnunar án þess að fórna pokafjörðunarkerfi fyrir svamp. Draumsóley er einstaklega hentug fyrir hótel, gistiheimili, sumarbústaði o.s.fv ásamt að vera góð inná heimili einnig. Draumsóley er til í stærðunum 80x200cm - 90x200cm - 100x200cm - 120x200cm - 140x200cm - 160x200cm

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur