Vörur:

Oxford Rúmgafl

Gafl frá Henson Design

Oxford rúmgaflinn er meðal vinsælustu göflunum okkar. Hann er fáanlegur mörgum litum af bæði leðurlíki eða tauáklæði. Oxford er á allan hátt vandaður rúmgafl, hann er stunginn alla leið niður í í gólf. Festingar til að festa á rúm/rúmbotna fylgja, enn getur þó staðið sjálfur milli rúms og veggs. Breidd 140cm til 220cm Hæð 111cm. Hægt að panta í 125cm hæð

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur