Vörur:

Vidal hnífaparasett

Vidal hnífaparasett

Fallegt hnífaparasett sem kemur í vönduðum kassa úr Wengi. Hönnun: Elisabet Vidal. Hægt að panta margar mismunandi útfærslur/stærðir af settum:

 • 6.manna 30.stk
 • 12.manna 48.stk
 • 12.manna 50.stk
 • 12.manna 75.stk

  • Hönnun: Elisabeth Vidal
  • Efni: Ryðfrítt stál 18/10
  • Áferð: Pólerað
  • Viðhald:Uppþvottavélar upp að 65°C

  24.stk/6.manna í kassa verð kr.38.600.- Fyrirspurn um vöru
 • Senda fyrirspurn

  Tengdar vörur