Vörur:

ACQUA Veggklukka

ACGUA Veggklukkan

Falleg klukka úr Acqua línunni. Engöngu eru notuð hágæða efni í Acqua línu Casa Bugatti. Vatnsdropinn er aðalsmerki línunar, fallegt að sjá og praktískt í notkun.

  • Hönnun: Innocenzo Rifino og Lorenzo Ruggieri
  • Þyngd: 1,442Kg
  • stærð: ø32cm
  • Efni:Blásið gler, Ryðfrítt stál 18/10, ABS
  • Áferð:Póleruð
  • Viðhald:Þrífið reglulega með hreinum, mjúkum og rökum klút.
  • Tæknilegar upplýsingar: 1.stk rafhlaða AA 1,5V

Verð kr.19.800.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur