Vörur:

Dýnur í stillanleg rúm

Tradition 2 dýna í stillanlega rúmbotna

Tradition dýnurnar koma frá Van Landschoot í Belgíu. Tradition línan er sérstaklega gerð til að fagna 90 ára starfsafmæli framleiðandans og sýnir allt besta handverkið úr framleiðslu þeirra í gegnum árin.

  • Tradition 2 dýnan er vönduð pokafjöðrunardýna sem hentar einstaklega vel fyrir rafstillanlega rúmbotna. Frábær leið til að endurnýja eldri rafstillanleg rúm án mikils tilkostnaðar.
  • Fæst í breiddunum 80cm / 90cm /100cm / 120cm / 140cm / 160cm / 180cm
  • Fæst í lengdunum: 200cm / 210cm / 220cm
  • „Vetrarhlið“ bólstruð með 200gr/fm af ull – „Sumarhlið“ bólstruð 200gr/fm bómull

Verð frá kr.86.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur