Vörur:

2n1 Breeze sæng frá Danmörku

2n1 breeze 140x200/200x220

2n1 Breeze sængin hefur tvær ólíkar hliðar.

Hlýju mjúku hliðina sem við öll þekkjum en svo snýrðu henni við til að fá ferska og kælandi hlið. 2n1 Breeze sængin er hentug m.a. fyrir þá sem eru heitfengir.

Uppbygging: 90% evrópskur moskusdúnn, 10% smáfiður samtals 600gr.

Stærð: 140x200cm eða tvíbreið 200x220. Vottanir frá Nomite, Downafresh og Oeko-Tex Class 1

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur