Vörur:

Cloud Heilsudýna

Lúr Hönnun

Cloud er millistíf pokafjöðrunardýna, svæðaskipt fyrir réttan stuðning þar sem á honum er þörf. Yfirdýnan er ásaumuð á dýnuna sjálfa, fyllt með dekron svampi og 5cm bylgjusvampi fyrir góða yfirborðsmýkt sem minnkar álagspunkta, og stuðlar að betra blóðflæði. Sérstök kantstyrking úr styrktum stáltein tryggir endingu dýnunar og nær fram fullri nýtingu á svefnstæðinu. Cloud er til í stærðunum 80x200cm - 90x200cm - 100x200cm - 120x200cm - 140x200cm -153x203cm 160x200cm - 180x200cm - 193x203cm

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur