Vörur:

Fritz Hægindastóll

Fritz hvíldarstóll

Fritz er afskaplega nettur og þægilegur hvíldarstóll. Aðeins 72cm á breidd. Fritz fæst rafstillanlegur eða handstýrður.

Hægt að fá rafhlöðu innbyggða í stólinn og þú losnar þannig við allar snúrur. Fritz kemur alklæddur þykku leðri eða vönduðu og slitsterku tauáklæði.

Stillanlegur höfuðpúði fyrir rétta stuðninginn við bæði herðar og höfuð. Fritz stendur á krómuðum snúningsplatta og getur snúist 360°. Helstu litir til á lager.

  • 360° snúningur
  • Aðeins 72cm á breidd
  • Stillanlegur höfuðpúði
  • Þykkt nautsleður allan hringinn eða vandað áklæði
  • Margir litir í boði
  • Hand- eða rafstillanlegur
  • Rafstilling með tveim mótorum
  • Hægt að fá endurhlaðanlega rafhlöðu og losna við snúrur
  • Verð frá kr.198.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur