Vörur:

Heilsudýna fyrir stillanleg rúm

Heilsudýna frá Van Landschoot

Aurora er 7.svæðaskipt pokafjöðrunardýna með náttúrulegum latex í yfirlagi.

  • Kemur í Breiddunum 80cm-90cm-120cm-140cm-160cm-180cm
  • Kemur í lengdunum 200cm-210cm-220cm
  • Val um mismunandi stífleika
  • 7.svæðaskipt fjölpokafjöðrun með „hátt-lágt“kerfi á álagssvæðum fyrir aukinn stuðning og meiri mýkt.
  • Efsta lag úr náttúrulegum latex
  • öndunartappar á áklæði fyrir betri loftun um dýnuna / hægt að taka áklæði af.
  • Oeko-Tex 100 Class 1 Vottun
  • Hentug á rafstillanlega rúmbotna

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur