Vörur:

Lama First Einstaklingsrúm

Stillanlegt rúm frá Danmörku

Lama rúmin eru vönduð og falleg rúm frá Danmörku. Lama er rótgróinn og þekktur framleiðandi í Danmörku og hefur framleitt rúm þar frá árinu 1939.

Lama First stillanleg rúm eru einföld og elegant. Þau eru í breiddunum 90cm, 120cm og 140cm. Rúmin eru með svæðaskiptri pokafjöðrunardýnu á vönduðum fjaðrandi stillanlegum rúmbotni.

Með öllum Lama First rúmum fylgir þykk Hypersoft Deluxe yfirdýna.

 • Stærðirnar 90x200cm / 120x200cm / 140x200cm
 • Svæðaskiptar pokafjöðrunardýnur
 • Stillanleg fjöðrun á rúmbotni, hægt að breyta stillingu á stífleika og stuðningi á rúmbotninum
 • Hypersoft Deluxe yfirdýna
 • Val um gráan lit eða svart
 • Val um mismunandi gerðir og hæðir af fótum
 • Þráðlaus fjarstýring
 • Öflugir og hljóðlátir mótorar
 • Innbyggður sjálvirkur slökkvari svo ekki sé sítengt rafmagn
 • Dönsk Framleiðsla frá leiðandi fyrirtæki í stillanlegum rúmum
 • Verð frá Kr.268.000.- Fyrirspurn um vöru
Senda fyrirspurn

Tengdar vörur