Vörur:

Bakki

Matarbakki / Fartölvubakki

Kjöltubakkinn fyrir fartölvuna, morgunmatinn eða kvöldmatinn

Með kjöltubakkanum geturðu borðað morgunmat í rúminu á þægilegan máta, kvöldmat í sófanum eða vafrað um á netinu í uppáhalds hægindarstólnum þínum. Bakkinn veitir stöðugan grunn fyrir fartölvuna þína, hvort sem þú ert með hana í kjöltu, rúmi eða sófa. Með sveigjanlega púðanum ákveður þú halla bakkans.

Þessi fallegi bakki er klæddur non-slip efni sem tryggir að það sem hvílir á bakkanum rennur ekki af þó hann hallist aðeins.
  • Tvær stærðir 46x38cm og 46x23cm
  • Hnotuáferð, Tekkáferð eða Askur, fæst líka svartur
  • Fjölnotabakki fyrir alla fjölskylduna
  • Mjúkur sveigjanlegur koddi undir bakkanum (baunapoki). Þægilegt og auðvelt að stilla hornið á bakkanum
  • Stöðugur bakki sem er ekki sleipur
  • Leiðir hita frá tölvunni
  • Púðaáklæði sem auðvelt er að fjarlægja og þvo
  • Þægilegt að bera með handföngum sem auðvelt er að meðhöndla
  • Lekakantur sem grípur vökva og þess háttar
  • Hægt að nota sem framreiðslubakka. Púðinn er auðveldlega losaður úr bakkanum (franskur rennilás)

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur