Melby sófann frá IMG er flottur og þægilegur.
Melby geturðu fengið í nánast óendanlegum útfærslum. Hönnunin er smart, módern og skandinavísk. Þú velur mismunandi arma, mismunandi fætur, mismunandi setudýpt Venjulegam sófa, hornsófa eða tungusófa (Hægri-Vinstri tunga) - allt eftir þínu eigin höfði. Hægt er að fá Melby í þykku og vönduðu leðri í mörgum litum, eða í fjöldanum öllum af tauáklæðum með mismunandi áferðum og litum. Hafðu samband við sölumenn okkar í verslun Lúr fyrir frekari upplýsingar um útfærslur