Vörur:

PAZ hvíldarstóll frá Brunstad

Hægindarstóll með lausu skammel

PAZ er glæsilegur nýr stóll frá Brunstad. Þú færð hann í tveim útgáfum - sem hægindastól eða venjulegur stól.

PAZ hægindastóllinn gefur þér tækifæri til að stjórna bæði hálsi og baki fyrir bestu mögulegu þægindin fyrir þig.

Setustóllinn veitir þér svo einstök þægindi, jafnvel án stillingarmöguleikanna.

Allir tæknilegir eiginleikar eru falnir í hönnun stólsins. Það gerir Paz að spennandi stól, með einstakri hönnun sem umvefur þig bæði mjúkum línum og ánægju. Hallaðu þér aftur og njóttu kyrrðarinnar. PAZ er fáanlegur á mismunandi fótum, bæði snúnings eða föstum, fjöldanum öllum af leðurlitum og miklu úrvali af áklæðum.

Hægindastóll Breidd 75cm - Hæð 103cm. Venjulegur stóll Breidd 75cm - Hæð 89cm

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur