Vörur:

DIVANI Lyftistóll

Lyftistóll frá Noregi

DIVANI er hannaður fyrir hámarks þægindi og auðvelda notkun, með einfaldri fjarstýringu og öflugum rafbúnaði sem styður bæði lyftingu, skammel og bakhallann. Stóllinn er sérlega hentugur fyrir þá sem vilja auðvelda sér að standa upp og setjast niður, án þess að fórna útliti eða þægindum.

DIVANI er fáanlegur annaðhvort alklæddur leðri í fjölbreyttum litum eða í vönduðu og slitsterku áklæði. Með hæðar- og framstillanlegum höfuðpúða geta allir fundið sína fullkomnu setustöðu.
  • Vandaður og öflugur lyftistóll frá Noregi
  • Auðveldur í notkun með einfaldri fjarstýringu
  • Tveir öflugir rafmagnsmótorar fyrir lyftingu, skammel og bakhallann
  • Lyftiaðgerð auðveldar að standa upp og setjast niður
  • Hægt að setja fram skammel og halla baki í þægilega hvíldarstöðu
  • Fáanlegur alklæddur leðri í mörgum litum
  • Einnig fáanlegur í vönduðu og slitsterku áklæði
  • Hæðar- og framstillanlegur höfuðpúði
  • Persónulegar stillingar fyrir hámarks þægindi
  • Hafðu samband við verslun fyrir frekari upplýsingar og útfærslur

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur