Vörur:

Delta Motion frá Brunstad

Brunstad

Delta Motion er einstaklega fallegur og þægilegur hægindastóll með bólstruðum armstuðningi og á snúningsfæti. Delta Motion hefur vinnuvistfræðilega hönnun sem gerir setu og hvíldarupplifun þína einstaka. Hægt er að stilla bak ásamt háls og herðasvæði en sætið hallar nátturulega miðað við halla stólbaksins. Armstuðningurinn hreyfist líka miðað við bakið og veitir þannig hámarksþægindi í öllum stöðum. Þú getur einnig læst stólnum í þeirri stöðu sem hentar þér.

Delta Motion fæst í upprunalegri stærð og stærri útgáfu fyrir hærra fólk með öflugri gasfjöðrun sem vætir rétta jafvægið.

Samsetningarmöguleikar Delta stólana eru gríðalega margir. Hægt er að fá bert tréverk á arma í staðinn fyrir bólstrun, fjöldinn allur af áklæðum og litum. Margir litir í vönduðu hágæða leðri. Mismunandi fót-krossar, matt króm eða svörtu lakki. Fót-krossinn er líka hægt að fá líka í eik. Þú hefur val um viðaráferðir; hvítlituð, gráolíað, olíboriðo, wenge, ljóslakkað, ómeðhöndlað, svartlakkað eða valhnetu.

Sætishæð 44cm Sætisdýpt 50cm

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur