Epos frá Norska framleiðandanum Brunstad er hönnun eftir Arild Alnes og Helge Taraldsen. Epos er nettur stóll með hughrifum frá fimmta áratugnum, enn með módern fíngerðum línum. Epos fæst í miklu úrvali áklæða í mörgum litum og er einnig fáanlegur í vönduðu gæðaleðri í mörgum litum. Þú getur valið um viðaráferðir á armana, wenge, svartlakkað, olíuborið, hvítoliuborið, gráolíuborið, lökkuð og óunnin eik.
Hæð 56cm Breidd 65cm Dýpt 82cm sethæð 45cm setdýpt 49cm