Stream sófinn frá Norska framleiðandanum Brunstad er hönnun eftir Arild Alnes og Helge Taraldsen. Mjúk lágmarkshyggja í samræmdum hlutföllum setja svip sinn á hvað það herbergi sem Stream sófinn situr í. Skúlptúrleg hönnun sófans faðmar þig með glæsilegum línum og einstökum þægundum. Val er um fætur úr burstuðu stáli eða svartlakkaðar. Mikið úrval af mismunandi áklæðum í mörgum litum. Fæst líka og hágæða leðri og mörgum litum. Stream kemur í tveim breiddum 225cm og 195cm. Hægt er að panta skammel í Stream línunni. Breidd 142cm Hæð 42cm dýpt 52cm
Breidd 225cm/195cm - Hæð 80cm - Dýpt 90cm. - Sethæð 43cm - Setudýpt 53cm