Vörur:

Delta Adventure frá Brunstad

Delta Hægindastóll

Delta Adventure er handsmiðaður klassískur hvíldarstóll frá norska framleiðandanum Brunstad og hluti af hinni vinsælu Delta línu. Stóllinn sameinar tímalausa skandinavíska hönnun, vandað handverk og framúrskarandi setuþægindi.

Helsta sérkenni Delta Adventure eru óbólstraðir armar sem sýna fallega og nákvæmlega unna viðargrind stólsins. Þessi útfærsla gefur stólnum léttara og klassískara yfirbragð og dregur sérstaklega fram gæði tréverksins. Hægt er að stilla halla setu fyrir persónulegan stuðning og á öllum Delta stólum er nú nýr og endubættur 5 þrepa höfuð- og hnakkapúði. Pantaðu Delta Adventure með eða án skammels. Delta Adventure fæst í þremur mismunandi stærðum og í fjölbreyttum útfærslum á viðaráferð, leðri og áklæði.
  • Handsmíðaður hvíldarstóll frá Brunstad í Noregi
  • Hluti af hinni klassísku Delta línu
  • Óbólstraðir armar sem sýna fallega unna viðargrind
  • Nýr höfuðpúði með 5 þrepa stillingu
  • Hægt að stilla halla setu fyrir persónulegan stuðning
  • Fáanlegur í þremur mismunandi stærðum
  • Fjölbreytt val á viðaráferðum á grind
  • Fæst með eða án skammels
  • Mikið úrval af hágæða leðri og vönduðu áklæði
  • Klassísk skandinavísk hönnun með áherslu á handverk
  • Mál – Original:
  • Hæð 103 cm – Breidd 69cm – Dýpt 90 cm
  • Sætishæð 44 cm - Sætisdýpt 50cm
  • Hafðu samband við verslun fyrir frekari útfærslumöguleika

Senda fyrirspurn

Tengdar vörur