Vörur:

HÆGINDASTÓLAR

SPACE 5300 Rafstillanlegur Hægindastóll

Space 5300 er vandaður og einstaklega þægilegur rafstillanlegur hvíldarstóll með viðaráferð á hliðum. Stóllinn er búinn innbyggðri...

LESA MEIRA

SPACE 3400 Rafstillanlegur Hægindastóll

Hvíldarstóll frá Noregi. SPACE 3400 Power er þægilegur og nettur rafstillanlegur hvíldarstóll með innbyggðri rafhlöðu. Snúrur...

LESA MEIRA

SPACE 5300 Hægindastóll með lausu skammel

Hægindastóll með lausu skammeli. Space 5300 er fáanlegur í mörgum litum, bæði í leðri og tauáklæði. Mismunandi viðaráferðir á...

LESA MEIRA

Space 6100 Hægindastóll með lausu skammel

Nýr hægindastóll frá IMG Comfort í Noregi. Space 6100 er nettur og glæsilegur hægindastóll sem hentar vel þar sem pláss er takmarkað....

LESA MEIRA

Delta Legend Hægindastóll

DELTA Legend er klassískur og vandaður hvíldarstóll frá norska framleiðandanum Brunstad. Stóllinn sameinar tímalausa skandinavíska...

LESA MEIRA

Delta Motion frá Brunstad

Delta Motion er einstaklega fallegur og þægilegur hægindastóll með bólstruðum armstuðningi og á snúningsfæti. Stóllinn er með...

LESA MEIRA

Grace Hægindastóll

Grace hvíldarstóll – breidd 80 cm. Grace er nettur og einstaklega þægilegur hægindastóll sem hentar vel þar sem pláss er takmarkað....

LESA MEIRA

PAZ hvíldarstóll frá Brunstad

PAZ er glæsilegur nýr stóll frá norska framleiðandanum Brunstad. Stóllinn er fáanlegur í tveimur útfærslum – sem hægindastóll eða...

LESA MEIRA

Delta Adventure frá Brunstad

Delta Adventure er handsmiðaður klassískur hvíldarstóll frá norska framleiðandanum Brunstad og hluti af hinni vinsælu Delta línu....

LESA MEIRA

Delta Comfort frá Brunstad

DELTA Comfort er vandaður ruggustóll með mjúkri og róandi hreyfingu og tímalausri skandinavískri hönnun. Stóllinn er hannaður fyrir...

LESA MEIRA

Delta Swing Hægindastóll

Delta Swing er glæsilegur og klassískur hægindastóll frá Brunstad í Noregi. Delta Swing kemur á snúningsfæti. Hægt er að velja um...

LESA MEIRA

Space 2000 hvíldarstóll með lausu skammel

Vandaður hægindarstóll úr "Space" línunni frá Norska framleiðandanum IMG. 360° snúningur, stillanlegur höfuðpúði og hallanlegt bak....

LESA MEIRA

Avanti Hægindastóll

Vandaður hvíldarstóll frá Danmörku. Rafstillanlegur með innbyggðri rafhlöðu þannig engar snúrur sjáanlegar. Höfuðpúði...

LESA MEIRA

SPACE 5300 Hægindastóll

Space 5300 línan frá IMG Comfort í Noregi kemur í mörgum útfærslum og er hönnuð til að mæta mismunandi þörfum og óskum. Þú getur...

LESA MEIRA

Leon hægindastóll

Leon er fallegur og léttur rafstillanlegur hægindastóll frá Ítalíu. Leon fæst í mörgum gerðum af áklæðum eða alklæddur vönduðu...

LESA MEIRA

DIVANI Lyftistóll

DIVANI er hannaður fyrir hámarks þægindi og auðvelda notkun, með einfaldri fjarstýringu og öflugum rafbúnaði sem styður bæði...

LESA MEIRA

CLEVELAND Hægindastóll

CLEVELAND er rafstillanlegur hægindastóll með rafstillanlegum höfuðpúða sem veitir framúrskarandi stuðning við höfuð og háls. Hægt er...

LESA MEIRA

Jacob's Hægindastóll

Glæsilegur hönnunarstóll frá ítalska framleiðandanum Calia. Jacob's er fáanlegur á snúningsfæti eða með klassískum stálfótum. Hægt...

LESA MEIRA

TWICE 84 Hægindastóll

Twice stóllinn frá Sitting Vision býður upp á rafstillanlegan höfuðpúða, rafstillanlegt bak, og rafstillanlegan skammel. Val er um...

LESA MEIRA

SPACE 3400 Hægindastóll með lausu skammel

Þægilegur og nettur hvíldarstóll með lausu skammeli sem býður upp á mikil þægindi og sveigjanleika. Hægt er að halla aftur baki....

LESA MEIRA

Space-Gr Hægindastóll

Nettur og þægilegur hægindastóll með rafstillanlegum skammel og rafstillanlegum höfuðpúða. Getur staðið nánast alveg við vegg þó...

LESA MEIRA

CLERAT hægindastóll

Clerat er nettur og fallegur hvíldarstóll á snúningfæti. Rafstillanlegt skammel og bak. Clerat er með innbyggðri rafhlöðu þannig...

LESA MEIRA

VALDIMAR Lyftistóll

Valdimar lyftistóllinn er nettur og veitir þér góðan stuðning. Valdimar lyftir þér upp. Hátt bak, snúningsfótur og hægt að halla...

LESA MEIRA

THOMSON Hægindastóll

Thomson er vandaður gæða hvíldarstóll frá Hollandi. Thomson stólarnir frá Sitting Vision koma í mismunandi stærðum fyrir hvern og...

LESA MEIRA

Next 312 Hægindastóll

Next 312 frá Hollenska framleiðandanum Sitting Vision er hágæða hvíldarstóll. Hægt er að fá Next 312 í fimm mismunandi hæðum/dýptum....

LESA MEIRA

Fritz Hægindastóll

Fritz er afskaplega nettur og þægilegur hvíldarstóll. Aðeins 72cm á breidd. Fritz fæst rafstillanlegur eða handstýrður. Hægt...

LESA MEIRA

Twice 103 Hægindastóll

Sitting vision eru Hollenskur framleiðandi hágæða hvíldarstóla. Twice 103 stóllin kemur í 5. Mismunandi hæðum/dýptum svo sama gerð af...

LESA MEIRA

GRETE Hægindastóll

GRETE hvíldarstóllinn er með rafstillanlegu skammel, getur staðið nánast alveg upp við vegg þó bakið halli aftur. Rafstillanlegur...

LESA MEIRA

MOBIUS2 hægindastóll

Fallegur og þægilegur hægindastóll með rafstillanlegu skammeli. Hægt að halla baki aftur þó stóllinn standi nánast alveg við vegg....

LESA MEIRA

VERONA Hægindastóll

VERONA Hægindastóllinn er mjúkur og þægilegur hvíldarstóll með rafstillanlegum skammel og rafstillanlegum höfuðpúða fyrir aukaleg...

LESA MEIRA

MOBIUS hægindastóll

MOBIUS hægindastóllinn er í og þægilegur stóll. Klassísk en nútímaleg hönnun með þægindin í huga. MOBIUS hægindarstóllinn má...

LESA MEIRA

CHERRY hægindastóll

Glæsilegur hönnunarstóll frá Calia Italia. Hægt að sérpanta í áklæðum eða þykku nautsleðri. Stillanlegur herða og hnakkapúði....

LESA MEIRA

JULIO Hægindastóll

Vandaður hægindastóll með stillanlegum höfuðpúða. Hægt er að halla aftur baki á stól þó hann standi nánast alveg við vegg....

LESA MEIRA

Simona hvíldarstóll

Hægindastóll í Simona línunni. Rafstillanlegur höfuðpúði fyrir aukin stuðning við höfuð og herðar. Rafstillanlegt skammel og bak,...

LESA MEIRA

SPACE 20.30 Hægindastóll

Fallegur norskur hvíldarstóll með lausu skammeli. Space 20.30 er með stillanlegum höfuðpúði sem hægt er að hækka og ýta fram fyrir...

LESA MEIRA

CODI 52.42 Hægindastóll

Stílhreinn hægindastóll með innbyggðum skemli. Auðvelt er að setja skemil út með því að ýta sér léttilega aftur. Lítið handfang...

LESA MEIRA

Skemill

Opnanlegur skemill. 74cm x 74cm.

LESA MEIRA

TRACY Lyftistóll

TRACY lyftistóllinn er í senn fallegur og einfaldur í notkun. Haldið einum takka inni og út kemur skemill og bak hallast aftur. Haldið hinum...

LESA MEIRA

CLAY Hægindastóll

Clay hægindastóllinn er fáanlegur hvort sem er handstillanlegur eða rafstillanlegur, í vönduðu tauáklæði eða alklæddur leðri. Clay...

LESA MEIRA